(fsp) niðurrif húss og breyting á byggingarreit
Skúlagata 30
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 653
13. október, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 29. september 2017 var lögð fram umsókn T.ark Arkitekta ehf., mótt. 11. september 2017, varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags Barónsreitar vegna lóðar nr. 30 við Skúlagötu. Í breytingunni felst að byggingarmagn bílageymslu/stoðrýmis neðanjarðar hækkar úr 800 fm. upp í allt að 1370 fm, skv. uppdr. T.ark Arkitekta ehf., dags. 11. september 2017, br. 12. október 2017. Einnig er lögð fram greinargerð hönnuða, dags. 11. september 2017. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir óverulega breytingu á deiliskipulagi á grundvelli málsmeðferðar skv. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga skv. 8.2. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1193/2016, áður en breytingin er auglýst í B- deild Stjórnartíðinda.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101120 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017756