ósk um breytingu á skilmálum deiliskipulags
Hlíðarendi, reitur I
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 865
22. apríl, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 8. apríl 2022 en stofnunin getur ekki tekið afstöðu til deiliskipulagsbreytingarinnar þar sem ekki kemur fram hvernig fyrirhuguð breyting samræmist ákvæðum aðalskipulags fyrir svæðið. Gera þarf grein fyrir samræmi breytingarinnar við Aðalskipulags Reykjavíkur 2040 svo sem hvað varðar uppbyggingu atvinnuhúsnæðis á reit M5d (sbr. töflu 6.1). Einnig er bent á að í deiliskipulagsgögn vantar að gera greina fyrir umhverfisáhrifum breytingarinnar.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.