ósk um breytingu á skilmálum deiliskipulags
Hlíðarendi, reitur I
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 587
27. maí, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar, mótt. 27. apríl 2016, varðandi breytingu á legu göngu- og hjólastíga ásamt breytingu á lóðarmörkum á Hlíðarendasvæði. samkvæmt tillögu Landmótunar, dags. 18. apríl 2016. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 27. maí 2016.
Svar

Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa, dags. 27. maí 2016.