ósk um umsögn um matsáætlun
Vegstokkur á Sæbraut
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 582
22. apríl, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 15. apríl 2016 var lögð fram fyrirspurn Yrki arkitekta ehf. , mótt. 15. mars 2016, um lóð fyrir innsiglingarvita við Sæbraut rétt utan við Höfða til að tryggja örugga merkingu siglingarleiðarinnar í Gömlu höfnina og Sundahöfn, samkvæmt tillögu Yrki arkitekta ehf. , dags. 15. mars 2016. Fyrirspurninni var vísað til meðferðar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.