breyting á deiliskipulagi
Norðurbrún 2
Síðast Samþykkt að grenndarkynna á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 582
22. apríl, 2016
Annað
‹ 423928
423822
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 1. apríl 2016 var lögð fram fyrirspurn THG arkitekta ehf. , mótt. 17. mars 2016, um að byggja tvær íbúðarhæðir ofan á húsið á lóð nr. 2 við Norðurbrún. Núverandi verslunarrými verður nýtt fyrir veitingarekstur/verslunarhúsnæði og þriðja hæðin verður inndregin með þaksvölum. Einnig er lagt fram bréf THG arkitekta ehf. , dags. 16. mars 2016. Erindinu var vísað til meðferðar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. apríl 2016.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa samþykkt 22. apríl 2016.

104 Reykjavík
Landnúmer: 104191 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024179