breyting á skilmálum deiliskipulagi
Kvosin, Landsímareitur
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 877
14. júlí, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn THG Arkitekta ehf. dags. 6. júlí 2022 varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags Kvosarinnar, Landsímareits, með síðari breytingum. Í breytingunni felst að heimilt er að hafa hótelstarfsemi á efri hæðum húsanna að Aðalstræti 7 og Vallarstræti 4, samkvæmt tillögu THG Arkitekta ehf. dags. 5. júlí 2022.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.