breyting á deiliskipulagi
Norðurbrún 2
Síðast Samþykkt að grenndarkynna á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 877
14. júlí, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Bjarna Ingimarssonar f.h. Landssambands slökkvilið/sjúkrafl. dags. 1. júní 2022 ásamt bréfi dags. 1. júní 2022 um breytingu á notkun rýmis merkt 201-7615 í húsinu á lóð nr. 2 við Norðurbrún úr verslunar- og þjónusturými í skrifstofurými.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

104 Reykjavík
Landnúmer: 104191 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024179