breyting á deiliskipulagi
Bólstaðarhlíð 20
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 852
14. janúar, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Hermanns Georgs Gunnlaugssonar dags. 31. desember 2021 ásamt bréfi dags. 21. desember 2021 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóð nr. 20 við Bólstaðarhlíð, Ísaksskóli. Í breytingunni felst að byggingarreitur er stækkaður fyrir færanlegar kennslustofur, samkvæmt uppdr. Teiknistofunnar Storð dags. 31. desember 2021.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103628 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008421