(fsp) breyting á deiliskipulagi
Írabakki 2-16
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 852
14. janúar, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Finns Kristinssonar dags. 18. október 2021 um breytingu á deiliskipulagi Breiðholts I vegna lóðarinnar nr. 2-16 við Írabakka. Breytingin felur í sér að gerðir eru tveir byggingarreiti á lóð fyrir sorpskýli, samkvæmt uppdr. Landlags ehf. dags. 4. október 2021.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

109 Reykjavík
Landnúmer: 111871 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023226