breyting á deiliskipulagi
Norðurbrún 2
Síðast Samþykkt að grenndarkynna á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 770
24. apríl, 2020
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 3. apríl 2020 var lögð fram fyrirspurn Helga Mars Hallgrímssonar dags. 20. mars 2020 að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóð nr. 2 við Norðurbrún sem felst í annars vegar að heimilt verði að vera með þrjár íbúðir á jarðhæð í stað tveggja, heildarfjöldi íbúða eykst ekki við þetta og stærð verslunar- og þjónusturýmis á jarðhæð breytist ekki, og hins vegar að heimilt verði að hafa þrjá bílskúra á norðurhlið hússins í kjallara, samkvæmt tillögu Arkþings - Nordic mótt. 20. mars 2020. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. apríl 2020.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. apríl 2020 samþykkt.

104 Reykjavík
Landnúmer: 104191 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024179