breyting á deiliskipulagi
Vesturgata 2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 445
31. maí, 2013
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 10. maí 2013 var lögð fram fyrirspurn Hjörleifs Stefánssonar f.h. Fjelagsins dags. 9. apríl 2013 varðandi endurbætur á húsinu nr. 2 við Vesturgötu, gamla bryggjuhúsinu og gönguleið að Listasafni Reykjavíkur. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

Landnúmer: 100815 → skrá.is
Hnitnúmer: 10003692