(fsp) - Svalir efri hæð
Skólastræti 3
Síðast Synjað á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 445
31. maí, 2013
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 24. maí 2013 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21. maí 2013 þar sem sótt er um leyfi til þess að lækka botnplötu, endurbyggja framhlið og stækka hús nr. 3B á lóðinni nr. 3 við Skólastræti. Jafnframt er sótt um að innrétta vinnustofur fyrir fjóra listamenn í húsinu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. maí 2013..
Samþykki meðlóðarhafa (á teikn.) fylgir erindinu. Ný skráningartafla fylgir erindinu. Umsagnir Minjastofnunar Íslands dags 15. maí 2013 og Minjasafns Reykjavíkur dags. 21. maí 2013 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun xx ferm. og xx rúmm. Gjald kr. 9.000 + xx
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa samþykkt.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101330 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017652