Flytja hús og nýbygging
Bergstaðastræti 27 og 29
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 4 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 587
27. maí, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Gests Ólafssonar f.h. eigenda/lóðarhafa Bergstaðastrætis 27 og 29, mótt. 11. maí 2016, varðandi uppbyggingu á lóðunum nr. 27 og 29 við Bergstaðastræti, samkvæmt uppdr. Skipulags-, arkitekta- og verkræðistofunnar ehf., dags. 29. apríl 2016. Einnig er lagt fram bréf Gests Ólafssonar f.h. eigenda/lóðarhafa Bergstaðastrætis 27 og 29, dags. 11. maí 2016.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102073 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007042