(fsp) hækkun húss, svalalokun og svalir
Hverfisgata 39
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 mánuðum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 841
18. október, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Jónasar Gauta Friðþjófssonar dags. 14. október 2021 um að loka þaksvölum á 5. hæð hússins á lóð nr. 39 við Hverfisgötu að hluta eða öllu leyti, hækka húsið um eina eða rishæð og setja svalir á norðurhlið 5. hæðar hússins og á suðurhlið 2., 3. og 4. hæðar hússins.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101068 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022360