(fsp) breyta einbýlishúsalóð í parhúsalóð
Brautarholtsvegur 41
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 mánuðum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 841
18. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 8. október 2021 var lögð fram fyrirspurn Ragnheiðar Hafsteinsdóttur dags. 30. september 2021 um að breyta einbýlishúsalóð að Brautarholtsvegi í parhúsalóð. Einnig eru lagðir fram uppdrættir Teiknistofunnar Arkar dags. 11. september 2021 og 3. október 2021 sem sýna hugmyndir af parhúsi. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. október 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 15. október 2021, samþykkt.

162 Reykjavík
Landnúmer: 217876 → skrá.is
Hnitnúmer: 10116685