Niðurrif - Mhl.01 - 0101 - 0102 - 0104 - 0201 (Ekki mhl.02)
Breiðhöfði 10
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 802
18. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 4. desember 2020 var lagt fram erindi Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 1. desember 2020 þar sem óskað er eftir umsögn skipulagsfulltrúa vegna umsóknar um endurnýjun á starfsleyfis Einingaverksmiðjunnar ehf. að Breiðhöfða 10. Óskað er eftir umsögn um hvort starfsemi sé í samræmi við skipulag og hvort áætlaðar breytingar á skipulagi geti komið í veg fyrir endurnýjun starfsleyfis til 12 ára. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. desember 2020.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. desember 2020 samþykkt.

110 Reykjavík
Landnúmer: 110543 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007770