breyting á deiliskipulagi
Barónsstígur 21
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 802
18. desember, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Gísla Sæmundssonar dags. 15. desember 2020varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.174.3 vegna lóðarinnar nr. 21 við Barónsstíg. Í breytingunni felst hækkun á þaki hússins þannig að betri nýting fáist í þakhæð þar sem nú er geymslurými. Við hækkun næðist möguleiki á auknu og nýtanlegra íbúðarrými efstu hæðar (rishæðar), samkvæmt uppdr. Arkteikn slf. og Úti og inni sf. dags. 15. desember 2020.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1231/2018.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101663 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006825