breyting á aðalskipulagi
Aðalskipulag Reykjavíkur 2040, íbúðarbyggð og blönduð byggð
Síðast Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 607
28. október, 2016
Annað
‹ 434340
434969
Fyrirspurn
Lagður fram tölvupóstur skrifstofu borgarstjórnar, dags. 25. október 2016, þar sem óskað er eftir umsögn umhverfis- og skipulagssviðs á eftirfarandi tillögu borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins frá fundi borgarráðs 20. október 2016 um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-1030 við Reynisvatn: "Samkvæmt aðalskipulagi er gert ráð fyrir fjölbýlishúsabyggð á skilgreindum þróunarreit við Reynisvatn. Samkvæmt nýrri kynningu borgarstjóra um uppbyggingu í Reykjavík er gert ráð fyrir 49 íbúða byggð við vatnið. Í því skyni að vernda þá náttúruperlu sem Reynisvatn og umhverfi þess er, er lagt til að umræddur þróunarreitur verði felldur út af aðalskipulagi þannig að tryggt verði að umrædd byggð rísi ekki við vatnið."
Svar

Vísað til deildarstjóra aðalskipulags til umsagnar.