breyting á deiliskipulagi
Tunguvegur 19
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 607
28. október, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er er lögð fram að nýju umsókn Guðmundar Gunnlaugssonar, mótt. 17. ágúst 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna lóðar nr. 19 við Tunguveg. Í breytingunni felst að heimilað er að innrétta nýja íbúð (baka til) og kaffihús (meðfram götuhlið) á 1. hæð hússins auk gistirýmis til útleigu ferðamanna á 1. hæð í bílskúr ásamt hækkun á þaki hússins með kvisti, samkvæmt uppdr. Guðmundar Gunnlaugssonar ehf., dags. 10. ágúst 2016. Tillagan var grenndarkynnt frá 28. september 2016 til og með 26. október 2016. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Guðmundur Þór Jónsson, dags. 11. október 2016, Sigrún Sigfúsdóttir og Gunnar Böðvarsson, dags. 21. október 2016, Auðun Sæmundsson, 21. október 2016, Guðmundur H. Sigurðsson og Montree Sakulkeaw, dags. 24. október 2016, Karen Hauksdóttir og Hildur Jónsdóttir, dags. 25. október 2016 og Þórhildur Guðjónsdóttir og Erlingur Ellertsson, dags. 25. október 2016.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108639 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024463