breyting á deiliskipulagi
Grettisgata 53A
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 826
25. júní, 2021
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 21. apríl 2021 var lögð fram umsókn Guðmundar Guðmundssonar dags. 8. apríl 2021 ásamt bréfi dags. 6. apríl 2021 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.174.2 vegna Grettisgötu 53A. Í breytingunni felst stækkun á vesturhlið hússins, samkvæmt uppdr. Archus slf. dags. 15. júní 2021. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 7. apríl 2021. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi fyrir hagsmunaaðilum að Grettisgötu 51, 53, 53b, 55a og 55c og Laugavegi 66-68.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 7. 6. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1231/2018.
Fundinum var frestað kl. 14:00 og framhaldið mánudaginn 28. júní 2021 kl. 14:00.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101629 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011622