breyting á deiliskipulagi
Skútuvogur 5 og 7-9
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 893
18. nóvember, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Indro Indriða Candi og Reitir - iðnaður ehf. dags. 7. nóvember 2022, varðandi breytingu á deiliskipulagi Skútuvogur austur vegna lóðanna nr. 5 og 7-9 við Skútuvog. Í breytingunni sem lögð er til felst annars vegar að minnka tengibyggingu milli húshluta 5 og 7 en bæta þar við stigahúsi og hins vegar að stækka tengibyggingu milli húshluta 7 og 9, samkvæmt uppdr. VA arkitekta dags. 7. nóvember 2022. Einnig lagt fram bréf hönnuða dags. 5. október 2022.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.