beiðni um umsögn - MSS22110131
Laugardalur - austurhluti
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 893
18. nóvember, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu dags. 16. nóvember 2022 vegna afgreiðslu íbúaráðs Laugardals frá fundi sínum 14. nóvember um að vísa erindi íbúa dags. 12. október 2022 um smáhýsi í Laugardal til umsagnar velferðarsviðs og umhverfis- og skipulagssviðs.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.