breyting á deiliskipulagi
Grensásvegur 1
Síðast Frestað á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 445
31. maí, 2013
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Mannvits ehf. dags. 28. maí 2013 varðandi aukningu á byggingarmagni lóðarinnar nr. 1 við Grensásveg og draga úr bílastæðafjölda. Einnig er lögð fram tillaga Mannvits dags. maí 2013.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.