breyting á deiliskipulagi
Ferjuvogur 2, Vogaskóli
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 445
31. maí, 2013
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi umhverfis- og skipulagssviðs, frumathugana mannvirkja deildar, varðandi breytingu á deiliskipulagi Vogaskóla. Í breytingunni felst heimild til að breyta hluta bílakjallara í skólarými og fækka bílastæðum samkv. uppdrætti Glámu -Kím dags. 14. mars 2013. Tillagan var auglýst frá 10. apríl til og með 23. maí 2013. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar

104 Reykjavík
Landnúmer: 105399 → skrá.is
Hnitnúmer: 10056736