breyting á deiliskipulagi
Gufunes, Áburðarverksmiðjan
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 629
28. apríl, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar, mótt. 27. apríl 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Gufuness. Í breytingunni felst að afmarkaðar eru nýjar lóðir á deiliskipulagssvæðinu fyrir Gufunesveg 29-31 og 37 annarsvegar og Gufunesveg 53-55 hinsvegar. Samhliða því minnkar lóð Reykjavíkurborgar (Áburðarverksmiðjan) sem því nemur, samkvæmt uppdr. Plúsarkitekta ehf., dags. 27. apríl 2017.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.
Óveruleg breyting á deiliskipulagi á grundvelli málsmeðferðar skv. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga þarf að greiða skv. 8.2. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1193/2016, áður en breytingin er birt í B- deild Stjórnartíðinda.