Íbúð - 0304
Hverfisgata 105
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 623
3. mars, 2017
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 24. febrúar 2017 var lögð fram fyrirspurn Skarphéðins Andra Einarssonar, mótt. 30. desember 2016, varðandi breytingu á notkun rýmis 0202 í húsinu á lóð nr. 105 við Hverfisgötu úr vinnustofu í íbúð. Fyrispurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 27. febrúar 2017..
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa, dags. 27. febrúar 2017.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101134 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022425