breyting á skilmálum deiliskipulags Brynjureits
Klapparstígur 29
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 623
3. mars, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Yrki arkitekta ehf. , mótt. 16. febrúar 2017, varðandi rekstur veitingastaðar í flokki III húsinu á lóð nr. 29 við Klapparstíg. Einnig er lagt fram bréf Yrki arkitekta ehf. , dags. 14. febrúar 2017.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101437 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025792