(fsp) fjölgun bílastæða á lóð
Bláskógar 1
Síðast Synjað á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 850
17. desember, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Sigurðar Hermannssonar dags. 2. desember 2021 um að fjölgun bílastæða um eitt á suðvesturhluta lóðarinnar nr. 1 við Bláskóga lóð, samkvæmt skissu á byggingarnefndarteikningu.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

109 Reykjavík
Landnúmer: 112931 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008212