(fsp) breyting á deiliskipulagi
Gjúkabryggja 4
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 876
7. júlí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 30. júní 2022 var lögð fram fyrirspurn Hugrúnar Þorsteinsdóttur f.h. eiganda dags. 21. júní 2022 ásamt bréfi dags. 21. júní 2022 um breytingu á deiliskipulagi Bryggjuhverfis vegna lóðarinnar nr. 4 við Gjúkabryggju sem felst í að fjölga íbúðum og breyta hlutfalli á íbúðagerða. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt samantekt M11-arkitekta dags 5. júlí 2022 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. júlí 2022.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 7. júlí 2022, samþykkt.