(fsp) breyting á deiliskipulagi
Fossvogsvegur 8
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 814
26. mars, 2021
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 19. febrúar 2021 var lögð fram umsókn Guðmundar Gunnlaugssonar dags. 10. febrúar 2021 ásamt bréfi dags. 9. febrúar 2021 varðandi breytingu á deiliskipulagi Vigdísarlundar, reitur 1.849, vegna lóðarinnar nr. 8 við Fossvogsveg. Í breytingunni felst að heimilt verði að gera niðurgrafna bílgeymslu lóð, samkvæmt uppdr. Landslags ehf. dags. 9. febrúar 2021. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. mars 2021.
Svar

Ekki gerð athugasemd við erindið, sbr. þó skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. mars 2021.

108 Reykjavík
Landnúmer: 225721 → skrá.is
Hnitnúmer: 10121124