Breytingar - BN055255
Egilsgata 32
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 711
11. janúar, 2019
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 2. október 2018 þar sem sótt er um leyfi til að byggja bílskúr, anddyri og svalir á 1. hæð húss á lóð nr. 32 við Egilsgötu. Erindi var grenndarkynnt frá 19. nóvember 2018 til og með 17. desember 2018. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Skúli Þorkelsson, Lilja G. Sigurardóttir og Alba Solís f.h. Húseigendur Þorfinnsgötu 2. dags. 16. desember 2018. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 4. janúar 2019 og er nú lagt fram að nýju.
Bílskúr: 32 ferm., 93,3 rúmm. Stækkun húss: xx ferm., xx rúmm. Gjald kr. 11.000
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs

101 Reykjavík
Landnúmer: 102584 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008625