breyting á deiliskipulagi
Hverfisgata 98A, 100 og 100A
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 711
11. janúar, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Helga Mars Hallgrímssonar dags. 5. desember 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.174.1 vegna lóðanna nr. 98A, 100 og 100A við Hverfisgötu. Í breytingunni felst að hækka húsin að Hverfisgötu 98A og 100 um eina hæð og ris, heimilt verður að vera með eina íbúð á hverri hæð og að svalir standi út fyrir byggingarreit til suðurs, rífa niður núverandi hús að Hverfisgötu 100A og byggja nýtt hús á lóðinni og byggja í hennar stað nýbyggingu með kjallara, heimilt verður að vera með eina íbúð á 1. hæð og tvær íbúðir á öðrum hæðum o.fl., samkvæmt uppdr. Arkþings ehf. ódags. Einnig er lagt fram tillöguhefti ódags.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1231/2018.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101580 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022410