(fsp) breyting á notkun o.fl.
Grandagarður 14
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 671
2. mars, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. febrúar 2018 þar sem sótt er um leyfi til að byggja bryggju ásamt flotbryggju við suðurhlið, breyta innra fyrirkomulagi og gluggum jarðhæðar og gera veitingastað í flokki lll - tegund ? á 1. hæð í húsi á lóð nr. 14 við Grandagarð.
Meðfylgjandi er umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 16. febrúar 2018.
Gjald kr. 11.000
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100041 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011431