Skektuvogur - Breyting á iðnaðar og lagerhúsnæði í verslunar og líkamsrækt og fl.
Súðarvogur 2E-F
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 752
22. nóvember, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkurborgar dags. 20. nóvember 2019 þar sem óskað er eftir umsögn skipulagsfulltrúa á umsókn Olíuverslunar Íslands um starfsleyfi fyrir blöndun og áltöppun ýmissa efnasambanda og vörugeymslu að Súðarvogi 2E-2F. Um er að ræða endurnýjun samninga til tveggja ára eða til 31. desember 2021.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105597 → skrá.is
Hnitnúmer: 10053341