breyting á deiliskipulagi
Mjölnisholt 6 og 8
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 601
16. september, 2016
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 19. ágúst 2016 voru lagðar fram umsóknir Borgarþvottahússins, Margrétar Sigurðardóttur og Arctic Tours ehf. , mótt. 9. ágúst 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Hampiðjureits vegna lóðanna nr. 4, 6 og 8 við Mjölnisholt. Í breytingunni felst hækkun húsana, samkv. uppdrætti K.J. hönnunar ehf., dags. 2. ágúst 2016. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi fyrir hagsmunaaðilum að Mjölnisholti 10, 12, 14, 22, 24, 26, 28, 30, 32 og 34, Stakkholti 3 og Laugavegi 142 og 144, þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 7. 6. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1111/2014.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103007 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022515