breyting á deiliskipulagi
Brúnastekkur 11
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 581
15. apríl, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. apríl 2016 þar sem sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru að taka í notkun óútgrafið rými, breyta bílskýli í hobbý herbergi og tengja það við íbúð, breyta innra skipulagi í húsi og færa til og fjölga bílastæðum um tvö bílastæði á lóð nr. 11 við Brúnastekk.
Stækkun húss er : 105,1 ferm., 284,2 rúmm. Gjald kr. 10.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

109 Reykjavík
Landnúmer: 111829 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007955