breyting á deiliskipulagi
Sjafnarbrunnur 2
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 577
11. mars, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Kristins Ragnarssonar, mótt. 2. nóvember 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi Úlfarsárdals vegna lóðarinnar nr. 2 við Sjafnarbrunn. Í breytingunni felst fjölgun íbúða úr 8 í 9, fækka bogadregnum hluta þakflatar og færa innkeyrslu í bílageymslu frá Sjafnarbrunni til Nönnubrunnar, samkvæmt uppdr. Kristins Ragnarssonar arkitekts ehf. dags. 5. janúar 2016. Einnig er lagt fram bréf Kristins Ragnarssonar ark., ódags. tillagan var grenndarkynnt frá 5. febrúar til 4. mars 2016. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Guðrún Elva Guðmundsdóttir, dags. 9. febrúar 2016, Eyrún Erla Vilhjálmsdóttir, dags. 12. febrúar 2016, Hrund Gautadóttir og Aliosha Romero, dags. 29. febrúar 2016 og Viðar H. Eiríksson f.h. húsfélagsins Sjafnarbrunnur 1-3, dags. 3. mars 2016.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

113 Reykjavík
Landnúmer: 206140 → skrá.is
Hnitnúmer: 10079555