Innrétta íbúð jarðhæð - breytingar á efri hæðum
Grettisgata 54B
Síðast Synjað á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 577
11. mars, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 5. febrúar 2016 var lögð fram umsókn Sigurðar Hallgrímssonar, mótt. 1. febrúar 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.190.1, Njálsgötureits, vegna lóðarinnar nr. 54B við Grettisgötu. Í breytingunni felst hækkun á nýtingarhlutfalli og fjölgun íbúða, samkvæmt uppdr. Arkþings, ódags. Einnig er lagt fram skuggavarp arkþings, ódags. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 23. september 2014. Erindinu var vísað til meðferðar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102385 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011625