breyting á deiliskipulagi
Háskólinn í Reykjavík
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 835
3. september, 2021
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi Háskólans í Reykjavík vegna lóðar nr. 81 við Nauthólsveg (reits F). Í breytingunni felst breyting á byggingarreit 1. hæðar. Reiturinn er stækkaður til að skapa svigrúm fyrir útfærslu en byggingarmagn er óbreytt. Þá er skerpt á landnotkunarskilgreiningu lóðarinnar og henni breytt úr "Grunnskóli" í "Grunnskóli/Leikskóli", samkvæmt uppdr. Trípólí arkitekta, dags. 31. ágúst 2021.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.