breyting á deiliskipulagi
Vesturlandsvegur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 628
7. apríl, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram drög að lýsingu skipulagsfulltrúa, dags. 3.apríl 2017, um nýtt deiliskipulag fyrir Vesturlandsveg. Afmörkun fyrirhugaðs deiliskipulags er frá sveitarfélagsmörkum við Mosfellsbæ að afleggjaranum inn í Hvalfjörð. Um er að ræða ca. 14 km kafla og helgunarsvæði hans. Með deiliskipulaginu næst heildstætt yfirlit yfir tengingar fyrir hliðarvegi, stíga og reiðlir auk fleiri umferðaröryggismála sem þarf að útfæra í skipulagi."
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.