breyting á deiliskipulagi
Nýlendugata 24
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 854
28. janúar, 2022
Frestað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 17. desember 2021 var lögð fram umsókn Páls V. Bjarnasonar dags. 15. desember 2021 varðandi breytingu á deiliskipulagi Nýlendureits vegna lóðarinnar nr. 24 við Nýlendugötu. Í breytingunni felst að heimilt er að stækka og breyta byggingarreit hússins, samkvæmt uppdr. P ARK teiknistofu dags. 15. desember 2021. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 12. janúar 2022. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Frestað. Umsækjandi hafi samband við embætti skipulagsfulltrúa.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100160 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024242