breyting á deiliskipulagi
Gamla höfnin - Vesturbugt, reitir 03 og 04
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 670
23. febrúar, 2018
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Yrki arkitekta mótt. 5. júlí 2017 um breytingu á deiliskipulagi Vesturbugtar svæði 5 og 6. Sótt er um breytingu á deiliskipulagi Vesturbugtar fyrir einnar hæðar verslunar- og þjónustuhúsum (einingar) fyrir Faxaflóahafnir á Ægisgarði og við Hafnargötu ásamt uppbyggingu stærra þjónustuhúss við Ægisgarð, samkvæmt uppdráttum Yrki arkitekta ehf. dags. 14. nóvember 2017. Tillagan var auglýst frá 5. janúar 2018 til og með 16. febrúar 2018. Engar athugasemdir bárust. Einnig er lagt fram erindi Minjastofnunar Íslands dags. 10. janúar 2018 þar sem stofnunin minnir á að mannvirki við Reykjavíkurtjörn eru friðlýst og óskar eftir að hið friðlýsta mannvirki verði auðkennt á uppdrættinum.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs

101 Reykjavík
Landnúmer: 218883 → skrá.is
Hnitnúmer: 10123295