nýtt deiliskipulag
Heklureitur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 670
23. febrúar, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Yrki arkitekta ehf. dags. 8. febrúar 2018 ásamt tillögu dags. 8. febrúar 2018 að deiliskipulagi fyrir Heklureit. Í tillögunni felst í megin atriðum að allur götureiturinn er skipulagður sem heildstæð byggð á sex lóðum í stað þriggja lóða áður. Lagt er til breytt fyrirkomulag og gerð 2-8 hæða bygginga sem allar hafa inngarð, með verslun á jarðhæðum og íbúðum á efri hæðum. Íbúðum á reitnum er að hámarki fjölgað um 400.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá nr. 1193/2016 um gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg