Hæð og ris ofan á þegar byggt hús
Brekkustígur 6B
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 724
12. apríl, 2019
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 9. apríl 2019 þar sem sótt er um leyfi til að byggja hæð og ris, og svalir og útistiga á bakhlið einbýlishúss á lóð nr. 6B við Brekkustíg.
Stækkun: 137,8 ferm., xx rúmm. Stærð eftir stækkun, A-rými: 245,2 ferm., 658,3 rúmm. Gjald: kr. 11.200
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða byggingarleyfisumsókn fyrir hagsmunaaðilum að Brekkustíg 6A,7,8 og 9 og Öldugöldu 50.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 8.1. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1231/2018.