Reyndarteikningar - mhl.02 sbr. BN048461
Túngata 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 814
26. mars, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 23. mars 2021 þar sem sótt er um samþykki á áður gerðri vinnustofu í bílskúr, mhl. 02, breyta glugga í hurð og einnig er verið að sækja um leyfi að byggja þak yfir bílastæði, við hús á lóð nr. 5 við Túngötu.
Erindi fylgir húsaskoðun dags. 15. febrúar 2021. Bílskýli, B-rými: 60,1 ferm., 192,3 rúmm. Gjald kr. 12.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101207 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023737