(fsp) breyting á notkun
Ægisgata 7
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 814
26. mars, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn M3 fasteignaþróunar ehf. dags. 14. febrúar 2021 um breytingu á notkun hússins á lóð nr. 7 við Ægisgötu sem felst í að breyta iðnaðarhúsnæði í íbúðarhúsnæði, samkvæmt tillögu Teiknistofu arkitekta Gylfa Guðjónssonar og félaga ehf. og M3 fasteignaþróunar ehf. dags. 12. febrúar 2021. Jafnframt er lögð fram uppfærð tillaga Teiknistofu arkitekta Gylfa Guðjónssonar og félaga ehf. og M3 fasteignaþróunar ehf. dags. 12. febrúar 2021 uppf. 22. mars 2021. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. mars 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 26. mars 2021, samþykkt.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100198 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016342