Umsókn um byggingarleyfi - Sauna og salerni
Freyjugata 44
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 560
30. október, 2015
Samþykkt að grenndarkynna
412395
412203 ›
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. október 2015 þar sem sótt er um leyfi til að breyta þakgluggum, byggja kvisti og svalir á rishæð, byggja anddyri með svölum á þaki á norðurhlið, breyta útitröppum og klæða með koparklæðningu þak fjölbýlishúss á lóð nr. 44 við Freyjugötu.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm. Gjald kr. 9.823
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Freyjugötu 42, 45, 46 og 47. Mímisvegi 8 og Barónsstíg 78, 78a.
Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt þegar umsækjandi hefur greitt fyrir grenndarkynningu sbr. 8.1. gr., sjá gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2015.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102643 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010762