breyting á deiliskipulagi
Frostafold 33
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 819
7. maí, 2021
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 30. apríl 2021 var lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi Foldahverfis 4. og 5. áfanga vegna lóðarinnar nr. 33 við Frostafold. Í breytingunni felst að skilgreindir eru tveir byggingarreitir. Innan breytts byggingarreits núverandi húss má auka byggingarmagn. Í suðausturhorni lóðar er aðskilinn byggingarreitur afmarkaður fyrir yfirbyggða sorp- og hjólageymslu. fyrirkomulag bílastæða og aðkoma að lóð er einnig breytt, samkvæmt uppdr. VSÓ rágjafar dags. 9. apríl 2021. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Frostafold 21, 23, 25, 37-67, 47 og 67-99.
Erindið verður grenndarkynnt þegar umsækjandi hefur greitt fyrir grenndarkynningu sbr. 7.6. gr., sjá gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1472/2020.

112 Reykjavík
Landnúmer: 110103 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010800