breyting á deiliskipulagi
Laugavegur 63
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 4 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 598
19. ágúst, 2016
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 15. júlí 2016 var lögð fram umsókn Kurt og Pí ehf. , mótt. 25. maí 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.173.0 vegna lóðar nr. 63 við Laugaveg. Í breytingunni felst að breyta risi í þeim hluta hússins sem snýr að Vitastíg í íbúð, lengja núverandi kvist á norðvestur hlið og gera innbyggðar svalir á þakinu, samkvæmt uppdrætti Kurt og Pí ehf. , dags. 18. maí 2016. Einnig er lagt fram samþykki meðlóðarhafa, dags. 1. júní 2015. Erindinu var vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa og er nú lagt fram að nýju, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. ágúst 2016.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Laugavegi 59, 61, 63, Vitastíg 8A og Hverfisgötu 80 og 82, sbr. umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. ágúst 2016.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101505 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017585