breyting á skilmálum deiliskipulags Seljahverfis
Akrasel 8
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 618
27. janúar, 2017
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Helgu Þórdísar Jónsdóttur, mótt. 27. desember 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 8 við Akrasel. Í breytingunni felst að taka í notkun útgrafið rými í húsinu.Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Umsókn er vísað til skoðunar í fyrirhugaðri deiliskipulagsvinnu á svæðinu.

109 Reykjavík
Landnúmer: 113013 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006365